VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Súkkulaðikaka

Þessi er góð með kaffinu á sunnudögum!

Innihald í köku:
  • 10 dl hveiti
  • 1 dl sykur
  • 3 dl kakó
  • 4 tsk lyftiduft
  • 3 tsk matarsódi
  • 2 tsk salt
  • 2 dl olía
  • 3 dl eplamauk
  • 2 tsk vanillusykur
  • 5 dl möndlumjólk
  • 5 dl volgt vatn
  • 1 tsk vanilludropar
  • Smjörlíki til að smyrja formin

Innihald í krem:
  • 2 dl kakó 
  • 400 gr af smjörlíki
  • 5 dl flórsykur
  • 60 ml möndlumjólk
  • 2 tsk vanilludropar
  • 2 tsk vanillusykur
  • 200 gr suðusúkkulaði

Uppskriftin er fyrir tveggja hæða köku. Til að gera einfalda köku þarf bara að helminga hráefnin. ​
Picture
Aðferð:
  1. ​Hita ofninn á 180 gráður blástur.
  2. Við byrjum á kökunni og setjum hveiti, sykur, kakó, lyftiduft, matarsóda og salt í skál.
  3. Hræra saman.
  4. Bæta svo við olíu, eplamauki, vanillusykri og möndlumjólkinni.
  5. Hræra saman.
  6. Bæta síðan hægt og rólega volga vatninu við, 1 dl í einu og hræra á milli.
  7. Hræra saman þar til deigið er kekkjalaust, passa að hræra ekki of mikið.
  8. Smyrja kökuformin tvö með smjörlíki og setja bökunarpappír yfir.
  9. Ég nota hringform sem eru 25cm x 25cm.
  10. Skipta deiginu í formin og setja inn í ofn í ca 30 mínútur.
  11. Sniðugt að prófa að stinga í kökuna eftir 30 mín og gá hvort að það komi deig upp með pinnanum. Ef það gerist ekki er kakan tilbúin og tekin úr ofninum.
  12. Á meðan kakan er að kæla sig gerum við kremið.
  13. Smjörlíkið þarf að vera mjúkt fyrir kremið.
  14. Hræra saman kakóinu og smjörlíkinu.
  15. Bæta við 2 dl af flórsykri, möndlumjólkinni og hræra.
  16. Bæta svo við 3 dl af flórsykri, vanilludropum, vanillusykri og hræra.
  17. Bræða suðusúkkulaðið yfir vatnsbaði, kæla og bæta við í skálina.
  18. Hræra öllu vel saman þar til að kremið er kekkjalaust.
  19. Ég smyr kremið á milli botnanna, ofan á og meðfram hliðunum. Passa að byrja alls ekki að smyrja kreminu á kökuna fyrr en hún er orðin alveg frekar volg/köld annars bráðnar kremið bara.
  20. Það er hægt að skreya toppinn með hverju sem er, td. berjum, kökuskrauti eða nammi.

​Njótið!
Picture

© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)