VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Súkkulaðibita klattar (gf)

Þessir klattar eru með súkkulaðibitum og eru alveg ómótstæðilegir í kaffitímanum.
​Taka ekki mikinn tíma, auðveldir og ekki skemmir að það sé hægt að gera þá glúteinlausa!

Innihald: (fyrir ca. 12-14 kökur)
  • 200 gr hveiti (hægt að nota venjulegt eða glúteinlaust, ég notaði glúteinlaust frá "Freee by Doves Farm" og það fæst í Hagkaup)
  • 1 tsk lyftiduft (vínsteinslyftiduft er glúteinlaust)
  • Smá salt
  • 50 gr sykur
  • 50 gr púðursykur
  • 1,25 dl plöntumjólk
  • 2 msk olía
  • 1 tsk vanilludropar
  • 100 gr suðusúkkulaði

Tips: Sum glúteinlaus hveiti eru alveg rosalega hvít og brúnka ekki við bakstur. Þá er hægt að bæta við 1 tsk af túrmerik kryddi við deigið fyrir brúnni lit. 
 
Aðferð:
  1. Hita ofninn á 180 gráður blástur.
  2. Setja öll þurrefnin saman í hrærivél. Fyrst hveitið, lyftiduftið, salt, sykur og púðursykurinn. 
  3. Síðan bæta við plöntumjólkinni, olíu, vanilludropum og hræra vel.
  4. Saxa súkkulaðið og bæta við ofan í. 
  5. Hræra þar til að deig byrjar að myndast
  6. Ef deigið er of þurrt má bæta við smá plöntumjólk, ef það er smá of blautt má bæta við meira af hveiti, deigið á að vera stíft.
  7. Setja deigið í skál og inn í ísskáp til að kæla í 30 mínútur. 
  8. Græja bökunarplötu með bökunarpappír.
  9. Þegar deigið er búið að kælast má taka það út, gera litlar kúlur af deiginu, setja á plötu og inn í ofn. 
  10. Bakað í 10-15 mínútur. 
  11. Mikilvægt að kæla þær smá í ca. 5-10 mínútur eftir bakstur en mér finnst þessa kökur best volgar.

​Njótið! 
Picture

© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)