VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Súkkulaði afmæliskaka (gf)

Ég gerði þessa fyrir afmæli hjá vinkonu minni um daginn og hún sló svo sannarlega í gegn, rosalega bragðgóð!
​Þessi uppskrift er fyrir tveggja hæða köku.


​Innihald (kaka):
  • 2 stórir bananar (150 gr)
  • 1/2 dl eplamauk
  • 2 tsk vanilludropar
  • 15 ml möndlusmjör
  • 180 ml hlynsíróp
  • 100 gr kókospálmasykur
  • 1 og 1/2 tsk lyftiduft (vínsteinslyftiduft er glúteinlaust)
  • 1 og 1/2 tsk matarsódi
  • 1/2 tsk salt
  • 300 ml plöntumjólk (ég notaði möndlumjólk)
  • 100 gr kakóduft
  • 160 gr maíssterkja
  • 280 gr möndlumjöl

Innihald (krem):
  • 450 gr flórsykur
  • 4 msk kakóduft
  • 45 gr smjörlíki
  • 1 tsk vanilludropar
  • 1/2 dl plöntumjólk
Picture

​Aðferð (kaka):
  1. Hita ofninn á 180 gráður blástur.
  2. Græja 2 hringlaga form, smyrja þau með smjörlíki og klæða með smjörpappír. Ég notaði grunn 20 x 20 cm hringform. 
  3. Byrjum á því að stappa tvo banana og mæla þar til þeir eru 150 gr. 
  4. Setja þá síðan í skál með eplamaukinu, vanilludropunum, möndlusmjörinu og hræra í hrærivél/handþeytara á lágum hraða.
  5. Síðan er hlynsírópinu, kókospálmasykrinum, lyftiduftinu, matarsódanum og saltinu bætt við og hrært vel saman á hærri hraða. 
  6. Þá næst er plöntumjólkinni bætt við og blandað saman.
  7. Kakóið er síðan sigtað ofan í skálina og blandað saman.
  8. Síðan er maíssterkjunni bætt við og blandað saman (mikilvægt að sigta).
  9. Því næst er möndlumjölinu bætt við í nokkrum skrefum, alltaf lítið í einu og blandað við á frekar lágum hraða. Ef deigið er of þykkt má dassa smá af meiri möndlumjólk. 
  10. Hræra allt vel saman þar til deigið er orðið að mestu slétt. 
  11. Setja í bökunarformin og baka í 30-35 mín. Ég nota tannstöngul og sting í miðjuna til að sjá hvort að hún sé tilbúin eftir 30 mín.
  12. Þegar kakan er komin úr ofninum er mikilvægt að kæla hana vel áður en kremið er sett á.

Aðferð (krem):
  1. Flórsykurinn, kakóduftið, mjúkt smjörlíkið, vanilludroparnir og helmingurinn plöntumjólkin er sett saman í hrærivél og hrært á lágum hraða.
  2. Síðan er hinum helmingnum af plöntumjólkinni bætt við.
  3. Hrært þar til kremið er orðið mjúkt og gott.
  4. Það má alltaf bæta við meira af flórsykri ef kremið er of blautt eða meira af plöntumjólk ef það er of þurrt. 
  5. Oft set ég meira af kakó til að hafa kremið dekkra á litinn.
  6. Þegar kakan er orðin alveg köld, þá smyr kremi ofan á einn botninn af kökunni (passa að setja ekki of mikið - það lekur) og set síðan hinn botninn ofan á. 
  7. Smyr síðan kremi líka ofan á efsta botninn og skreyti með berjum. Ég notaði brómber, kirsuber og rifsber. 
  8. Kakan geymist í kæli.

Njótið!
Picture

© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)