VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Sörur (gf)

Þessar eru algjört æði!
​Fyrir mér má alltaf næla sér í eina söru, ekki bara á jólunum!

Krem:
  • 150 gr hrásykur
  • 1-2 tsk vel malað kaffiduft
  • 1 tsk vatn
  • 1 tsk vanillusykur
  • 250 gr vegan smjörlíki
  • 30 gr kakóduft

Aðferð með kremið:
  1. Mala hrásykurinn, kaffiduftið og vanillusykurinn í matvinnsluvél eða trekt þar til að það er orðið mjög fínt duft.
  2. Kalt smjörið er skorið í bita, duftið úr matvinnsluvélinni og kakóið er síðan sett saman í hrærivél og hrært saman. 
  3. Kremið sett í ílát og kælt vel, í ísskáp eða frysti. 

---------------------------------------------------------

Botnarnir:
  • 180 gr möndlumjöl
  • 1,5 dl sýróp
  • 1 tsk púðursykur
  • 3 msk möndlusmjör
  • 1,5 tsk vanilludropar
  • 1/4 tsk salt

Aferð á botnum:

  1. Hita ofninn á 180 gráður blástur.
  2. Allt hrært saman í hrærivél.
  3. Deiginu rúllað upp í puslu og skorið í jafna ca. 0,5 - 1 cm litla bita (hringi). Mjög mikilvægt að hafa botnana jafna fyrir baksturinn. 
  4. Botnarnir eru bakaðir í 6-7 mínútur. Passa að ofbaka ekki eða brenna þá, þeir eiga ekki að verða alveg brúnir en ágætlega stökkir. Mikilvægt er að fylgjast vel með þeim í ofninum. 
  5. Eftir baksturinn eru botnarnir kældir í ísskáp. 

​---------------------------------------------------------

Hjúpur:
  • 300 gr suðusúkkulaði

Aðferð með krem:

  1. Bræða súkkulaðið yfir vatnsbaði.
  2. Mér finnst best að tempra það með því bræða fyrst 1/3 og síðan slökkva á hitanum undir og láta restina af súkkulaðinu bráðna með því heita. 
  3. Ég hræri með gaffli í súkkulaðinu til að koma lofti í það. 

​---------------------------------------------------------

Samsetning:
  1. Köldu kreminu er smurt á botnanna og þeim dýft ofan í súkkulaðið. Mér finnst gott að dýfa þeim tvisvar í súkkulaðið til að fá sterkan hjúp.
  2. Raðað þeom á disk og sett í kæli.
  3. Það er best að geyma sörurnar í frysti. 

​---------------------------------------------------------


​Njótið!
Picture
Picture
Picture

© 2021 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)