VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Sítrónukaka

Þessi er nýja uppáhalds kakan mín!
​Algjör draumur...



​Innihald kaka:
  • 400 gr hveiti
  • 250 gr sykur 
  • 1 og 1/2 tsk matarsódi
  • 1 tsk salt 
  • 300 ml plöntumjólk (mæli með soya- eða haframjólk)
  • 100 ml ólífuolía
  • 1 msk eplaedik
  • 1 tsk vanilludropar
  • 3 tsk sítrónudropar
  • 2 msk rifinn sítrónubörkur (ca. 1 og 1/2 sítróna)
  • Smjörlíki til að smyrja formin

Innihald krem: 
  • 500 gr flórsykur
  • 100 gr smjörlíki
  •  2 tsk sítrónudropar
  • 3 og 1/2 msk sítrónusafi (úr ferskri sítrónu)
  • Skraut: Rifinn sítrónubörkur
Picture
Aðferð:
  1. Hita ofninn á 180 gráður blástur
  2. Byrja á því að græja formin tvö, 20x20 cm hringform. Smyrja smjörlíki í þau og setja bökunarpappír yfir.
  3. Í stóra skál byrja ég á því að sigta hveitið (mikilvægt).
  4. Bæti svo við sykrinum, matarsóda og saltinu.
  5. Hræra saman.
  6. Sítrónubörkur: Mér fannst best að nota lítið rifjárn til að rífa börkinn af sítrónunni. Setti svo í matskeið til þess að mæla til, ég notaði um 1 og 1/2 sítrónu til þess að rífa utan af. 
  7. Næst blanda ég saman plöntumjólkinni, ólífuolíunni, eplaedikinu, vanillu- og sítrónudropunum og síttrónuberkinum með í skálina og hræri vel saman með sleif í höndunum.
  8. Hræra þangað til að deigið er kekkjalaust, passa að hræra ekki of mikið (alls ekki í hrærivél).
  9. Hella deiginu í formin tvö, skipta jafnt á milli og setja formin inn í ofn í 30 mínútur. 
  10. Sítrónusafi: Verður að vera kreistur úr ferskri sítrónu. Ég notaði um 1 og 1/2 sítrónu, hægt að nota sömu og þú notaðir til þess að rífa börkinn af.
  11. Á meðan græja ég kremið, þá blanda ég saman flórsykrinum, smjörlíkinu (verður að vera mjúkt við stofuhita), sítrónudropunum og sítrónusafanum saman í skál.
  12. Blanda öllu vel saman með handþeytara, fyrst á lágum hraða og svo má auka hraðann. Hræra þar til að kremið er orðið þykkt og án kekkja.
  13. Ég prófa að stinga í kökurnar með pinna eftir 30 mínútur ef það kemur ekkert af deiginu með upp af pinnanum er kakan tilbúin annars leyfi ég henni að vera í nokkrar mínútur lengur inni í ofni.
  14. Þegar kökurnar eru tilbúnar úr ofninum þarf að kæla þær vel áður en kremið er sett á. 
  15. Þegar kökurnar eru orðnar vel volgar/kaldar, set ég krem á milli, ofan á og meðfram. 
  16. Ég skreyti toppinn með rifnum sítrónuberki. 

​Njótið!
Picture

© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)