Fljótlegasta og auðveldasta snakk dýfan. Tekur um svona 1-2 mínútur. Ég elska þessa dýfu svo mikið
og geri hana oft þegar það er bíókvöld eða partý.
og geri hana oft þegar það er bíókvöld eða partý.
Innihald:
Þú tekur rjómaostinn og setur í form eða á djúpan disk. Hellir chillýsósunni yfir, en mér finnst mjög gott að hafa mikla sósu. Oatly vegan rjómaosturinn sem að ég nota er alveg hreinn og með engu bragði. Ég hef ekki prófað aðra vegan rjómaosta með þessu kombói því að mér finnst oatly svo góður en það eru örugglega fleiri tegundir góðar. Svo dýfir maður bara snakkinu í dýfuna. Svo gúrme og fljótlegt, njótið! |
© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.