Þessi réttur er búinn að vera lengi á listanum hjá mér.
Alltaf góð hugmynd að skella í eitt gott franskt Ratatouille, hér er uppskriftin!
Alltaf góð hugmynd að skella í eitt gott franskt Ratatouille, hér er uppskriftin!
Innihald
1 dós hakkaðir tómatar (400 gr) 3 msk ólífuolía 2 msk eplaedik 1 tsk pressaður saxaður hvítlaukur 2 msk söxuð basilíka (67 lauf) + meira til skreytingar 1 og 1/2 tsk Herbs de provence krydd 1/4 tsk chillý duft Smá salt og pipar 1 laukur 1 kúrbítur 1 eggaldinn (reyna finna mjóan og langan) 3 bufftómatar Aðferð
|
© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.