Þessi er rosalega góð með fylltum kartöflum, snakki eða bara einhverju gúrmé!
Fyrir 4 manns.
Innihald (ídýfa):
Aðferð:
Njótið!
Innihald (ídýfa):
- 2 dollur af vegan sýrðu rjóma frá Oatly (200 gr)
- 2 tsk steinseljukrydd eða söxuð fersk steinselja
- 2 tsk hvítlauksduft
- Salt og pipar
- 1 tsk rósmarín
- 1 tsk oreganó
- 1 tsk timían
- Safi úr 1/2 sítrónu
- 1 lófi af basil - ferskum laufum
Aðferð:
- Sýrði rjóminn settur í skál
- Hvert kryddið á eftir öðru bætt við og hrært saman jafn óðum.
- Mikilvægt að smakka til að bæta við eitthvað ef þarf.
- Borið fram.
Njótið!
© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.