VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Jólaturnar (gf)

Þessir eru svo ótrúlega góðir, gefa jólabragðið og það er hægt að skreyta þá svo fallega!

Innihald fyrir 6-7 turna:​

Kaka:
  • 200 gr glúteinlaust hveiti
  • 30 gr kakó
  • 1 tsk matarsódi
  • 1/2 tsk lyftiduft
  • 1/4 tsk salt
  • 80 ml sýróp
  • 80 ml olía
  • 60 ml kjúklingabaunasafi/aquafaba
  • 2 tsk eplaedik
  • 1 tsk vanilludropar
  • 120 ml plöntumjólk

Trönuberjasulta:
  • 100 gr trönuber
  • 60 ml appelsínusafi
  • Smá appelsínubörkur
  • 1 msk sýróp
  • 1 tsk kanill
  • 1 msk chiafræ

Hjúpur:
  • 100 gr suðusúkkulaði
  • 1 msk sýróp
  • 60 ml plöntumjólk
  • Trönuber til að skreyta
Picture

​Aðferð:
​
  1. Hita ofninn á 180 gráður blástur.
  2. Smyrja smjöri í form og klæða með bökunarpappír. Ég notaði hringform sem var 25x25 cm.
  3. Við byrjum á kökunni og þá blöndum við saman öllum þurrefnunum í hrærivél.
  4. Í aðra skál hræri ég saman olíunni, sýrópinu, aquafaba, edikinu, dropunum og plöntumjólkinni með písk.
  5. Svo helli ég úr þeirri skál við þurrefnin í hrærivélinni. 
  6. Hræri vel saman og helli síðan í bökunarformið.
  7. Kakan er bökuð í 15-20 mínútur. Þegar hún er tilbúin er hún tekin út og látin kælast vel.
  8. Á meðan geri ég trönuberjasultuna.
  9. Ég set trönuberin, appelsínusafann, smá rasp af börkinum af ferskri appelsínu, sýrópið og kanilinn saman í pott.
  10. Hræri saman á meðalháum hita í 8-10 mínútur þar til trönuberin fara að springa.
  11. Þá krem ég trönuberin með gaffli þar til að þau eru orðin mjúk.
  12. Þá bæti ég við chiafræjunum og læt malla saman í 3-4 mínútur. Áferðin á að vera smá þykk eins og sulta. 
  13. Svo er sultan sett í kæli.
  14. Þá ætti kakan að vera orðin köld og hægt að skera út toppana með hringlaga formi.
  15. Sultunni er smurt á milli tveggja botna og gerðir eru toppar. 
  16. Þá næst er hjúpurinn gerður en þá hitum við plöntumjólkina upp að suðu í potti og hún síðan sett í skál.
  17. Síðan er súkkulaðinu og sýrópinu bætt við í skálina og brætt saman. 
  18. Ég læt súkkulaðið standa í 2-3 mínútur, þú þykknar það. Því er síðan hellt yfir toppana. 
  19. Ég skreyti toppana með trönuberjum og greni.

Njótið!

© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)