VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Ítalskar fylltar paprikur (gf)

Fylltar paprikur með töfrandi ítalskri fyllingu.
Færslan er unnin í samstarfi með Sacla. 

-Fyrir 4 paprikur
Innihald: 
  • 2 grænar paprikur
  • 2 rauðar paprikur
  • 1,5 dl saxaður kúrbítur
  • 0,5 dl saxaður laukur
  • 0,5 dl söxuð fersk steinselja
  • 3 sveppir
  • 1 hvítlauksgeiri
  • 1 poki hrísgrjón
  • 1 krukka af vegan bolognese sósu frá Sacla
  • 3 dl vegan hakk - Bæði frá Naturli og Anamma eru glúteinfrí
  • 4 msk vegan rifinn ostur - Ég nota grated style frá Violife
  • Ólífuolía með basil frá Sacla (hægt að nota venjulega)​
  • Vegan basil pestó frá Sacla
  • 1,5 tsk ítölsk kryddblanda - frá Kryddhúsinu
  • 1 tsk hvítlauksduft
  • Salt og pipar

Aðferð:
  1. Hita ofninn á 180 gráður blástur.
  2. Skera toppin af paprikunum, hreinsa innan úr þeim, pennsla með basil olíunni og setja í eldfast form. 
  3. Sjóða hrísgrjónin í potti þar til þau eru tilbúin, ca. 10-12 mín.
  4. Saxa kúrbítinn, laukinn, sveppina, hvítlaukinn og steinseljuna mjög smátt og setja í skál til hliðar.
  5. Bæti við hvítlauksduftinu og ítalska kryddinu í skálina ásamt salt og pipar.
  6. Steikja vegan hakkið á pönnu með dass af basil olíu, salt og pipar. Tekur ca. 5 mínútur. 
  7. Þá næst er grænmetinu í skálinni bætt út á pönnunni og steikt saman í aðrar 5 mínútur. 
  8. Svo er bolognese sósunni og hrísgrjónunum bætt við á pönnuna og leyft að malla saman á lágum hita í smá tíma..
  9. Svo eru paprikurnar fylltar með fyllingunni.
  10. Settur er álpappír yfir formið og inn í ofn í 35-40 mínútur.
  11. Eftir þann tíma eru paprikurnar teknar út.
  12. Þá er hver paprika toppuð með 1 msk af vegan osti og þær eru settar aftur inn í ofn án álpappírs í 10-15 mínútur. 
  13. Þá byrja þær að brúnast meira og verða tilbúnar. 
  14. Paprikurnar eru síðar toppaðar og bornar fram með vegan basil pestó.

​Njótið! 
Picture
Picture

© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)