Þetta er uppskriftin sem að ég þurfti að googla fyrir nokkrum árum.
Hvernig í ósköpunum gerir maður góðan hafragraut? Akkurat svona.
Hvernig í ósköpunum gerir maður góðan hafragraut? Akkurat svona.
Innihald:
Mér finnst best að sjóða vatnið fyrst og leyfa suðunni að koma upp. Því næst set ég hafrana og smá salt. Síðan er gott að hræra meið sleif þangað til að grauturinn er orðinn mjúkur og tilbúinn. Ég hef helluna á meðalhita. Mér finnst gott að toppa hann með möndlumjólk, vegan próteini, hindberjum, döðlum og banana. Það er líka gúrmé að setja smá suðusúkkulaði. Njótið! |
© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.