VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Gulrótakaka (gf)

Þessi er fljótleg og auðveld! 

 Innihald (kaka):
  • 1 og 1/2 hrörfræjar egg (1,5 msk flax seed meal + 4 og 1/2 msk vatn) 
  • 1/2 dl ólífu olía
  • 1 banani
  • 1/2 agave sýróp
  • 100 gr kókospálmasykur
  • 1/2 tsk salt
  • 1 tsk kanill
  • 1 dl möndlumjólk 
  • 150 gr smátt rifnar gulrætur
  • 50 gr hafrar
  • 1 og 1/2 tsk lyftiduft (gf)
  • 50 gr möndlumjöl
  • 170 gr hveiti (gf)

Innihald (krem):
  • 180 gr vegan rjómaostur (ég nota frá Oatly)
  • 45 gr smjörlíki - við stofuhita
  • 230 gr flórsykur
  • 1 tsk vanilludropar
  • 2 tsk sítrónusafi


Aðferð:
  1. Hita ofninn á 190 gráður blástur.
  2. Blanda hörfræjar eggið, hræra smá og leyfa að standa í skál í 15 mínútur ósnert í kæli. 
  3. Græja formið, smyrja með smjörlíki og klæða með bökunarpappír. Ég nota 22 x 22 cm form.
  4. Stappa bananann og bæta við eggið þegar það er tilbúið.
  5. Síðan bæti ég við ólífu olíu, sýrópinu og blanda vel saman í hrærivél. 
  6. Bæti við það kókospálmasykri, salti, kanil og hræra vel saman. 
  7. Bæta svo við möndlumjólkinni hægt í nokkrum skrefum og hræra vel á meðan. 
  8. Rífa niður gulræturnar og bæta við.
  9. Síðan er bætt við höfrum, lyftidufti, möndlumjöli, hveitinu og hrært vel saman.
  10. Þegar deigið er orðið vel hrært og samfellt er því hellt í formið. 
  11. Kakan bakast í 45-50 mín.
  12. Á meðan græja ég kremið. 
  13. Þá byrja ég fyrst á því að þeyta smjörið og rjómaostinn saman. 
  14. Næst bæti ég við flórsykrinum í nokkrum skrefum og hræri vel saman.
  15. Svo bæti ég við vanilludropunum og sítrónusafanum.
  16. Hræri kreminu saman þar til það er orðið mjúkt, gott að smakka til og bæta ef þarf. 
  17. Kremið er borið á kökuna þegar að hún er orðin alveg köld. 
  18. Ég skreyti kökuna með valhnetum og rifnum gulrótum. 

​Njótið! 
Picture

© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)