VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Gulrótakaka - raw

Þessi kaka kom rosalega vel út.
​Mæli eindregið með fyrir þá sem eru að taka út glútein, sykur og fleira.
Hægt er að gera þessa sem 100% hráfæðisköku en ég notaði sum kryddin samt ekki frá grunni.

Innihald - krem: 
  • 150 gr kasjúhnetur
  • 120 ml "full fat" kókósrjómi/mjólk (ég keypti í dós)
  • 20 ml hreinn sítrónusafi
  • 45 ml hlynsýróp
  • 1 tsk vanilla (stöng/dropar) 

Innihald - kaka:
  • 220 gr gulrætur (rifnar)
  • 400 gr döðlur
  • 200 gr valhnetur
  • 100 gr möndlur
  • 2 tsk vanilla (stöng/dropar)
  • 1/4 tsk sjávar salt
  • 1 1/4 tsk hreinn kanill (stöng/krydd)
  • 3/4 tsk hreint engifer (pressaður/krydd)
  • 1 klípa af múskati 
  • Smá vatn
  • 70 gr möndlumjöl
  • 40 gr rúsínur 

Aðferð:
  1. Leggja kasjúhneturnar í heitt vatn í 30-40 mínútur. Síðan eru þær skolaðar og þurrkaðar létt með viskustykki.
  2. Síðan er kasjúhnetunum, kókosmjólkinni, sítrónusafanum, hlynsýrópinu og vanillunni blandað saman í blandara þar til að kremáferð er komin. Kremið sett í ílát og inn í ísskáp til að kæla. 
  3. Rifið niður gulræturnar í mjög þunnar ræmur, sett til hliðar.
  4. Döðlurnar settar í 5 mín í bleyti ef þær eru ekki ferskar. Síðan settar í matvinnsluvél og hakkaðar saman þar til að mjúkur bolti hefur myndast. Sett til hliðar.
  5. Síðan eru valhneturnar, möndlurnar, vanillan, saltið, kanillinn, engiferið, múskatið og smá dass af vatni sett saman í matvinnsluvél og hakkað saman þar til að góð blanda er komin. 
  6. Síðan er döðluboltanum bætt við, gott að gera í nokkrum skrefum. 
  7. Síðan er gulrótunum bætt við, gott að gera það líka í nokkrum skrefum. 
  8. Blandað vel saman í matvinnsluvélinni þar til að góð blanda hefur myndast, ef illa gengur að blanda saman er alltaf hægt að bæta smá vatni við til að mýkja, en passa að "deigið" verði ekki of blautt. Reyna að nota lítið vatn.
  9. Blandan sett í skál og hrærð saman með möndlumjölinu og rúsínunum með sleif. 
  10. Hringform gert tilbúið með bökunarpappír, "deigið" er sett ofan í og þjappað vel í botninn. 
  11. Kreminu er síðan hellt ofan á og sett inn í frysti. Verður að setja lok eða filmu yfir formið. 
  12. Kakan þarf að frystast í 3-4 klst þar til að hún er til, en auðvitað má hún vera lengur en það í frysti. 
  13. Kakan þarf að afþýðast í að minnsta kosti 30 mín áður en hún er borin á borð til að borða. 
  14. Gaman er að skreyta kökunna, ég notaði valhnetur, gulrætur og blóm. 

​Myndirnar eru teknar af kökunni þegar að hún er ekki orðin þyðin.
​Njótið! 
Picture
Picture

© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)