Tilvalið með fahítas, pasta eða bara einfalt með snakkinu!
Innihald:
Skafið allt avocadóið úr og setjið í skál. Saxið rauðlaukinn, hvítlaukinn og tómatinn smátt. Blandið öllu saman og hrærið í mauk. Svo kreisti ég lime safann yfir og set salt og pipar Mikilvægt að smakka til og setja meira af því sem ykkur finnst vanta. Fyrir ennþá meira bragð er hægt að bæta við ferskri saxaðari steinselju. Njótið! |