VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Fahítas (gf)

Ég elska fahítas. Þessi uppskrift og samsetning er með áhrifum frá Mexíkó.
​Alvöru tex mex stemming, namm!

(Fyrir ca 3-4 manns)

Innihald:
  • Fahítas pönnuköku pakki (glúteinlausar td. frá Schar eða Old el Paso - fæst td. í Krónunni)
  • 1  Vegan hakk (Ég nota frá Anamma - það er glúteinlaust)
  • Guacamóle
  • 2/3  Kúrbítur
  • Vorlaukur
  • 1 og 1/2 paprika
  • 1/2 Rauðlaukur
  • Hvítlauksrif
  • Klettakál
  • Sítrónusafi
  • Vegan sýrður rjómi frá Oatly (Þessi í svörtu dollunni)
  • Salsa sósa
  • Sriracha mayo sauce  (fæst í t.d. í Krónunni)
  • Snakk (t.d. salted flakes frá Old El Paso þær eru glúteinlausar)
  • Salt og pipar
  • Gott "kjöt" krydd fyrir hakkið
  • Olía

Muna að taka hakkið úr frysti fyrst.
Þá byrja ég á því að blanda saman í guacamóleið en uppskriftin af því er hér. Set það síðan í kæli á meðan ég græja hitt.
Því næst byrja ég á því að steikja grænmetið saman. Ég sker kúrbítinn, rauðlaukinn, vorlaukinn, paprikuna, hvítlauksrifið og blanda því saman á pönnu með olíu, passa að krydda með salti og pipar. Steiki þar til að grænmetið er orðið gyllt og þá skelli ég því í eldfast mót og hendi inn í ofn á lágan hita til að halda því heitu á meðan ég græja hakkið. Það er hægt að nota hvaða grænmeti sem er í fyllinguna. ​
Picture
Picture
Þá tek ég hakkið og set á pönnu. Ég steiki það uppúr olíu og set hvaða krydd sem er ásamt salt og pipar. Mér finnst oft gott að nota eitthvað "kjöt krydd" sem er með smá svona season-all feelingi. Muna bara að skoða innihaldið, stundum er settur ostur í krydd. 
Ég steiki hakkið  þar til það er orðið brúnna og tilbúið, ca 7-10 mín.
Þá set ég klettakálið í sér skál og blanda því með smá sítrónusafa og salti. 

Þegar allt þetta er tilbúið raða ég í fahítasið. 
Ég set guacamóle, hakk og grænmetið fyrst. Síðan salsasósu, sýrðan rjóma, klettakál og snakk.
​Ég toppa þetta síðan með sriracha mayo sauce.

Tips: Ef þið eruð mjög svöng og viljið meiri fyllingu í fahítasið er gott að bæta við hrísgrjónum.

​Njótið!  
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)