VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Brúnaðar kartöflur (gf)

Þessar eru góðar um hátíðarnar!

Fyrir 2 manns.
Innihald:
  • 10 kartöflur
  • 3 dl sykur
  • 1 msk smjörlíki
 
  1. Setja kartöflurnar í pott ásamt vatni sem er rétt yfir hæðina á kartöflunum. Sjóða kartöflurnar á háum hita í ca 30-40 mínútur eða þangað til að það sé hægt að stinga í gegnum þær.
  2. Þegar kartöflurnar eru orðnar soðnar er gott að setja þær í sigti og láta renna kalt vatn á þær þangað til að þær kólna niður. 
  3. Næst skrælum við hýðið af kartöflunum, skerum í tvennt og setjum í skál. 
  4. Þá byrjuð við á því að gera sykurinn utan um kartöflunnar.
  5. Setjum pott á hellu með 3 dl sykri og 1 msk af smjörlíki á háum hita. Þú hrærir í þessu stanslaust og alls ekki skilja þetta eftir á hellunni. Sykurinn byrjar ekki að bráðna nema í miklum hita og þegar að það byrjar að gera helduru stanslaust áfram að hræra. Tekur alveg um 10-20 mínútur. 
  6. Þegar sykurmassinn er orðinn fallega ljósbrúnn, byrjaður að búbbla smá og alveg bráðinn (engir sykurkekkir) er mikilvægt að lækka hitann strax í lágan hita. 
  7. Þá set ég kartöflurnar út í og baða þær í sykrinum. Leyfi þessu að malla á lágum hita en MUNA að hræra alltaf við og við og passa að ekkert festist/brenni við í botninum á pottinum eða uppi á hliðunum.
  8. Þegar þetta er búið  að malla saman í smá tíma er hægt að færa þetta úr pottinum og yfir í skál eða mót og bera fram.

​Njótið!
Picture

© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)