Að vera vegan í útlöndum getur verið krefjandi. Mér finnst mjög gaman að ferðast og í leiðinni hef ég lært allskonar vegan trix þegar um lítið veganvænt úrval er í boði. Hérna er það sem að ég hef lært. Morgunmatur á hótelum.Ég tek eiginlega aldrei morgunmat með hótelum því að úrvalið á vegankosti er oftast rosalega lítill. Í fríinu mínu núna á Spáni vorum við stundum með morgunmat innifalið og komst ég að þessum veganvænu kostum á svona flestum hótelum.
Pizzur
Pesto og toppings
Tomato pasta og brúschetta
Organic, raw, vegeterian, vegan...
Snakk og nammi
Neyðar baguette og franskar
Starbucks
Vonandi fannst ykkur gaman að lesa.
Þessi færsla verður í tveimur pörtum, seinni parturinn kemur seinna! xx Lára Lind © 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis. |