VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

Blogg

-Vegan hjá Láru-

Vegan í útlöndum

3/7/2020

 

​Að vera vegan í útlöndum getur verið krefjandi. Mér finnst mjög gaman að ferðast og í leiðinni hef ég lært allskonar vegan trix þegar um lítið veganvænt úrval er í boði. Hérna er það sem að ég hef lært.

Morgunmatur á hótelum.

Ég tek eiginlega aldrei morgunmat með hótelum því að úrvalið á vegankosti er oftast rosalega lítill. Í fríinu mínu núna á Spáni vorum við stundum með morgunmat innifalið og komst ég að þessum veganvænu kostum á svona flestum hótelum. 
  • Ferskir ávextir.
  • Safar og smoothies.
  • Soya jógurt. Ef það er ekkert í boði frammi er hægt að spyrja að því. Oft geyma þau það bakvið.
  • Þurrkaðir ávextir, rúsínur og döðlur. Hægt að nota á jógúrtið ef það er til.
  • Plöntumjólk. Ef það er ekki frammi á borðinu sjálfu er það samt oft til. Í lang flestum tilfellum var til Soya mjólk.
  • Morgunkorn. Það kemur mér alltaf jafn mikið á óvart hvað það er mikið af morgunkorni ekki vegan. Þrátt fyrir það er oftast til ein tegund af kornflexi sem er vegan á hótelum. Ef heitið á morgunkorninu er ekki merkt er hægt að spyrja og googla síðan. Weetabix er td. vegan og er oft í hótel morgunverðum.
  • Brauð, súrdeigs er eiginlega alltaf vegan.  Svo eru oft svona þunn brún brauð, oftast vegan líka.
  • Sulta. Lítið er um vegan álegg eða smjör. Ég hef notaðist við það að nota sultu á brauðið, sulta er eiginlega alltaf vegan.
  • Hafragrautur. Alltaf að muna að spyrja samt hvort það sé mjólk í honum á hótelum. Það er rosalega oft gert.

Pizzur

  • Rosalega sjaldan er hægt að fá vegan ost nema að þetta sé vegan pizzustaður. 
  • Aðal trixið er ef þig langar í pizzu er einfaldlega að sleppa ostinum og það er eiginlega alltaf rosalega gott.
  • Ég smakkaði eina bestu "non cheese" pizzu á litlum ítölskum stað í Nerja, þar sem að pizzan var eldbökuð. Ég var mikið að vinna með þetta trix núna og bað alltaf bara um pizzu með öllu grænmetinu sem að þau áttu. Ef pizzan verður þurr er alltaf hægt að biðja um extra sósu on top. 
  • Must að setja ólífu olíu,  salt og pipar. 
  • Ég smakkaði bestu "vegan cheese" pizzu í heimi á Wild Food World í Granada. Það var heimagerður mozarella ostur á henni. Ólýsanlega gott.​
Picture
Picture

Pesto og toppings

  • Pesto er rosalega oft gert úr parmesan osti. Myndi alltaf muna að chekka á því.
  • Sem topping á brauð myndi ég frekar sækjast í ólífuolíu, balsamik, salt og pipar, ólífumauk, hummus og baba gnoush (eggaldin krem).​​

Tomato pasta og brúschetta

  • Ef þú ert á stað sem um ekkert vegan úrval er að ræða eru þessir réttir rosalega góð redding ef þú nærð að finna ítalskan stað.
  • Tomato pasta er oftast bara basic tómatsósa úr dós með pasta og basil. Til á nær öllum ítölskum stöðum. Stundum á barnamatseðlinum. 
  • Brúschetta er líka násast alltaf vegan. Baguette brauð með tómötum, lauk, balsamik og basil.

Organic, raw, vegeterian, vegan...

  • Þetta eru orðin sem að ég nota til að googla og finna veganvæna staði í útlöndum. 
  • Oft kemur ekkert upp ef maður googlar bara "vegan food", þá mæli ég með því að prófa þessi orð og sjá hvort að það komi ekki upp staðir sem eru með vegan kosti. 
  • Oft er betra að reyna finna stað með vegan kostum heldur en að leita af all-vegan stað ef það gengu ekki vel.

Snakk og nammi

  • Þegar að maður er í fríi dettur maður oft í nammi og snakk gírinn og þá er gott að vita hvaða vegan vörur eru oftast til allstaðar. 
  • Oreo. Get ekki lofsamað þetta kex meira. Alltaf til eiginlega allstaðar.
  • Pringles. Rautt (orginal) og Appelsínugult (papriku) eru til á flestum stöðum. Svo eru önnur brögð vegan eins og pringles-  sweet chilly og pringles - texas bbq sauce.
  • Svart doritos, sweet chilly.
  • Pez, Nerds og Dragibus frá Haribo.
Picture
Picture

Neyðar baguette og franskar

  • Í ferðalaginu okkar núna á Spáni heimsóttumvið fjallaþorp sem að vissi bara varla hvað grænmeti var. Á þannig stöðum grípur maður í neyðar veganmatinn sem eru franskar og brauð.
  • Franskar eru eiginlega í 99% vegan nema að þær séu sérstaklega steiktar upp úr svínafituolíu (á nokkrum mcdonalds stöðum).
  • Baguette brauð. Eiginlega alltaf vegan. Hægt að reyna finna vegan toppings á það eins og ólífuolíu, balsamik, salt og pipar eða ólífumauk ef það er til.

Starbucks

  • Ég elska hvað Starbucks er meðvitað um vegan. Á öllum starbucks stöðum sem að ég fer á núna er alltaf allaveganna 1 vegan option í boði og í flestum tilfellum meira en það.
  • Þegar að það er lítið úrval um vegan staði leita ég af Starbucks.
  • Í Berlín er hægt að fá vegan falafel vefju sem er geggjuð, eplaköku og dökki súkkulaði klatturinn var vegan. 
  • Brownieið hjá þeim er eiginelga alltaf vegan. (Þó að það sé ekki merkt, myndi spyrja)
  • Oft vegan salöt og samlokur í kælinum.
  • Núna á spáni var hægt að fá vegan vefju með graskersmauki og kjúklingabaunum (svo gott), súkkulaðiköku og vegan crossiant.
  • Plöntumjólk. Þau eru með svo gott úrval. Ég lærði að það er eiginlega best að nota hafamjólk í heita drykki eins og kakó, kaffi og chai latte.
Vonandi fannst ykkur gaman að lesa.
Þessi færsla verður í tveimur pörtum, seinni parturinn kemur seinna!
xx
Lára Lind
​

© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)