Ég er búin að drekka þennan sæta bleika drykk á hverjum morgni núna í smá tíma.
Alls ekki flókinn og góður til að byrja daginn!
Alls ekki flókinn og góður til að byrja daginn!
Innihald:
Ég set allt í Nutribullet blandara og blanda í ca 1-2 mínútur. Það má auðvitað sleppa próteininu! Hægt að toppa með kókosflögum fyrir brönsinn! Njótið! |
© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.