VEGAN HJÁ LÁRU
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)

BLáberja Hafrabaka (gf)

Við áttum svo mikið að gúrmé nýjum íslenskum bláberjum svo mig langaði að gera einhverja böku. 
Þessi fór alveg fram úr öllum væntingum - alveg tryllt!

Innihald (kaka): 
  • 150 gr grófir hafrar (gf)
  • 150 gr möndlumjöl
  • 1 og 1/2 tsk lyftiduft (gf)
  • 1/2 tsk kanill
  • Klípa af salti
  • 150 gr smjörlíki
  • 0,75 dl agave sýróp

Innihald (fylling): 
  • 450 gr bláber
  • 2 msk agave sýróp 
  • 1 msk sítrónusafi 
  • 2 msk maís sterkja
  • 2 msk vatn


Aðferð:
  1. Ofninn hitaður á 180 gráður blástur og formið smurt með smjörlíki og klætt með smjörpappír. Ég nota 22 x 22 cm form. 
  2. Hafrar, möndlumjöl, lyftiduft, kanill og salt sett saman í skál.
  3. Síðan er mjúku smjöri og agave sýrópi bætt við og hrært saman.
  4. Gott er að hræra þessu saman með hnoðara á hrærivél eða með höndunum. 
  5. Legg deigið til hliðar og byrja að undirbúa fyllinguna. 
  6. Bláberin, agave sýrópinu og sítrónusafanum komið fyrir á volgri pönnu og eldað saman á meðalháum hita í 5 mínútur. 
  7. Gott err að nota gaffal til að kremja bláberin og muna að hræra vel svo fyllingin festist ekki við pönnuna. 
  8. Í litla skál set ég maíssterkjuna saman við 2 msk af vatni og blanda vel saman.
  9. Því er síðan hellt út á bláberja fyllinguna og blandað vel saman. 
  10. Þegar fyllingin er orðin vel blönduð saman og slétt er hún sett til hliðar.
  11. Byrja á því að setja 2/3 af deiginu í smurt formið en best að nota fingurnar til að pressa það vel á botninn í jafnt lag.
  12. Þá er bláberja fyllingunni hellt í formið á botninn.
  13. Síðan er restinni eða 1/3 af deiginu dreift jafnt yfir fyllinguna. 
  14. Bakan er bökuð í 25 mín.
  15. MIKILVÆGT er að kæla bökuna roslega vel, jafnvel í sólarhring inni í ísskáp áður en hún er borin fram. Fyllingin þykknar og þéttist við kælingu og þá helst bakan betur saman. 
  16. Það er ótrúlega gott að bera bökuna fram með vegan vanillu ís, karamellu og bláberjum!

Njótið!
Picture

© 2020 Vegan hjá Láru | laralindj@gmail.com | Allur réttur áskilinn | Öll notkun og afritun á efni er óheimil án samþykkis.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Morgunmatur
    • Prótein pönnsur
    • Hafragrautur (gf)
    • Bleikur smoothie (gf)
    • Græn bomba (gf)
    • Morgunsafi (gf)
  • Léttir réttir
    • Avocadó brauð (gf)
    • Pestó pasta (gf)
    • Basil vefjur (gf)
    • Avócaó tacó (gf)
    • Tómata pasta (gf)
  • Kvöldmatur
    • "Hakk" og spagetti (gf)
    • Selleríróta borgari (GF)
    • Rjómapasta (Gf)
    • Tacó (GF)
    • Forstjórasúpan (Gf)
    • Grjónagrautur í ofni (GF)
    • Grænmetis pizza (gf)
    • Fahítas (gf)
    • Spicý pizza (gf)
    • Fyllt sæt kartafla (gf)
    • Lasagna (gf)
    • Núðluréttur með tófú (GF)
    • Snitsel og með því
    • "Kjötbollur" og mús (gf)
    • Ratatouille (gf)
    • Kúrbítspasta (Raw+GF)
    • Sveppapasta með spínati (gf)
    • Sumar salat (raw+gf)
    • Fylltar kartöflur með krydd ídýfu (gf)
    • Tófú salat (gf)
    • Tex Mex Salat (gf)
    • Pestópizza með spínatkáli (gf)
    • Ítalskar fylltar paprikur (gf)
    • Tófúspjót (gf)
    • Snitzel vefja (gf)
    • Carbonara pasta my style (gf)
    • Pico de Gallo salat (gf)
    • Basil pasta (gf)
  • Eftirréttir og Bakstur
    • Döðlusnúðar
    • Krispý banana terta
    • Heitt rúllubrauð
    • Döðlugott
    • Súkkulaðikaka
    • Sitrónukaka
    • Gulróta hrákaka (raw + gf)
    • Súkkulaði afmæliskaka (gf)
    • Súkkulaðibita klattar (gf)
    • Bananabrauð með döðlum (gf)
    • Bláberja hafrabaka (gf)
    • Gulrótakaka (gf)
    • Lakkrístoppar
    • Brakbitar
    • Jólaturnar (gf)
    • Kókoskökur (gf)
    • Sörur (gf)
    • Vöfflur (gf)
    • Áramótabomba
  • meðlæti og annað
    • Sæt Chillý dýfa (gf)
    • Guacamóle (gf)
    • Sveppasósa (gf)
    • Hvítlauksbrauð
    • Brúnaðar kartöflur (gf)
    • Páskaegg
    • Eðla (gf)
    • Kartöflumús (gf)
    • Hvítlaukspizza (gf)
    • Balsamík dressing (gf)
    • Valhnetu og basil dressing (raw+gf)
    • Krydd ídýfa (gf)
    • Köld sósa með myntu (gf)
    • Hvítlaukspizza með pestó (gf)
    • Sætkartöflumús (gf)